Upplyfting - Endurfundir

Upplyfting - Endurfundir er 33 snúninga LP hljómplata gefin út af SG - hljómplötum árið 1981. Á henni flytur hljómsveitin Upplyfting nokkur lög. Þeir sem koma fram á plötunni eru: Magnús Stefánsson söngur og raddir. Sigurður V. Dagbjartsson, gítarar, söngur, raddir og banjó. Kristján Óskarsson, hljómborð. Þorleifur Jóhannsson, trommur og slagverk. Kristján B. Snorrason, söngur og raddir. Haukur Ingibergsson, söngur og raddir. Sigurður Egilsson, bassi. Jónas Þórðarson, bassi. Jóhann G. Jóhannsson, raddir og hljómstjórn (producer). Eðvarð Marx, gyðinga-harpa. Jóhann G. Jóhannsson og Upplyfting sáu um útsetningar. Hljóðritun fór fram í Hljóðrita h.f. í apríl og maí 1981, tæknimaður: Eðvarð Marx. Hönnun plötuumslags: Brian Pilkington. Ljósmyndir: Valdís Óskarsdóttir. Filmuvinna og prentun: Prisma Hafnarfirði.

Upplyfting - Endurfundir
Bakhlið
SG - 146
FlytjandiUpplyfting
Gefin út1981
StefnaDægurlög
ÚtgefandiSG - hljómplötur
StjórnEðvarð Marx
Hljóðdæmi

Lagalisti

breyta
  1. Endurfundir - Lag - texti: Sigfús Arnþórsson
  2. Í sveitinni - Lag - texti: Ólafur Þórarinsson — Jón Sigurðsson
  3. Án þess - Lag - texti: Jóhann G. Jóhannsson
  4. Næturástir - Lag - texti: Sigurður V. Dagbjartsson
  5. Hvað get ég gert? - Lag - texti: Ólafur Þórarinsson — Kristján Óskarsson
  6. Úti að aka - Lag - texti: Sigurður V. Dagbjartsson — Magnús Stefánsson/Sigurður V. Dagbjartsson/Kristján B. Snorrason/Haukur Ingibergsson
  7. Stóriðja - Lag - texti: Jóhann G. Jóhannsson
  8. Þú - Lag - texti: Kristján Óskarsson — Kristján Óskarsson/Magnús Þorsteinsson
  9. Hvert þitt spor - Lag - texti: Ólafur Þórarinsson — Ómar Halldórsson/Ólafur Þórarinsson
  10. Er lífið einhvers virði? - Lag - texti: Sigurður V. Dagbjartsson — Sigurður V. Dagbjartsson/ Kristján B. Snorrason
  11. Eitt kvöld, eina nótt - Lag - texti: Haukur Ingibergsson