Körfuknattleiksdeild Tindastóls

Körfuknattleiksdeild Tindastóls er deild innan Ungmennafélagsins Tindastóls sem hefur með körfuknattleik að gera. Meistaraflokkslið karla leikur í Úrvalsdeild karla í körfuknattleik.

Tindastóll
Merki félagsins
Tindastóll
Deild Karlar: Úrvalsdeild karla
Konur: 1. deild kvenna
Stofnað 12. október 1956
Saga 1956-
Völlur Krókódílasíkið
Staðsetning Sauðárkrókur
Litir liðs Hvítir og bláir
Eigandi
Formaður Dagur Þór Baldvinsson
Þjálfari Karlar: Pavel Ermolinskij
Titlar 1x Íslandsmeistarar karla 2023

1x Bikarmeistarar karla 2018

Heimasíða
  Þessi körfuknattleiksgrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.