Efrat
(Endurbeint frá Ufrat)
Efrat (gríska Euphrates; fornpersneska Ufrat; aramíska Prâth eða Frot; arabíska Al-Furat eða الفرات; tyrkneska Fırat; forn-assýríska Pu-rat-tu) er vestari áin af þeim tveim sem mynda ársléttuna sem kölluð er Mesópótamía, hin áin er Tígris.
Efrat | |
---|---|
Staðsetning | |
Land | Tyrkland, Sýrland, Írak |
Einkenni | |
Uppspretta | Austur–Tyrkland |
Hnit | 39°43′42″N 40°15′25″A / 39.7283°N 40.2569°A |
Árós | |
• staðsetning | Shatt al-Arab |
Lengd | 2,800 km |
Vatnasvið | 765,831 km² |
Rennsli | |
• miðlungs | 818 m³/s |
breyta upplýsingum |