Údíne

(Endurbeint frá Udine)

Údíne er borg á norðaustur-Ítalíu, í héraðinu Friúlí, með um 100.000 íbúa (2019). Udinese Calcio er knattspyrnulið borgarinnar.

Udine.