U2

írsk rokkhljómsveit

U2 er írsk rokkhljómsveit sem stofnuð var 1976 í Dublin. Sveitin hefur verið ein vinsælasta hljómsveit heims allt frá 9. áratug síðustu aldar. Meðlimir hennar eru Bono (rétt nafn Paul Hewson), Larry Mullen, The Edge (David Howell Evans) og Adam Clayton. Ásamt því að spila á tónleikum og ferðast um heiminn er hún dugleg við að berjast fyrir mannréttindum og styrkir ýmis konar mannúðarstörf.

U2
Hljómsveitin á sviði
U2 að spila árið 2017, frá vinstri til hægri:
Larry Mullen Jr., The Edge, Bono, Clayton
Upplýsingar
Önnur nöfn
  • Feedback (1976–1977)
  • The Hype (1977–1978)
UppruniDyflinn, Írland
Ár1976–núverandi
Stefnur
Útgáfufyrirtæki
Meðlimir
Fyrri meðlimir
  • Dik Evans
  • Ivan McCormick
Vefsíðau2.com

Útgefið efni

breyta

Breiðskífur

breyta
   Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.