Tylftakerfi

(Endurbeint frá Tylftakerfið)

Tylftakerfi er talnakerfi með grunntöluna 12. Tylftarkerfið lifir enn góðu lífi, t.d. er töluleg uppbygging klukkunnar og tímatal byggt á því, en 24 (2*12) klukkustundir eru í sólarhring og 12 mánuðir í ári. Í íslensku til forna gat hundrað táknað tólf tugi (120), en einnig var talað um stórt hundrað eða tólfrætt hundrað. Tylft (enska dozen) er enn algeng magneining í enskumælandi löndum.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.