Tugur er tölunafnorð sem á við töluna tíu, táknaða með tölustöfunum einum og núlli, 10, sem jafnframt er grunntala tugakerfisins og tugalograns.

Talan tíu er táknuð með X í rómverskum tölustöfum.