Tungusveit (Skagafirði)

Byggðarlag í Skagafirði

Tungusveit er byggðarlag í Skagafirði og mun nafnið áður hafa náð yfir mestallan Lýtingsstaðahrepp, en nú nær það einungis yfir tunguna sem er á milli Héraðsvatna og Svartár,[1] frá Vallhólmi fram að mynni Svartárdals og Vesturdals. Tungan er oft kölluð Reykjatunga, eftir kirkjustaðnum Reykjum í Tungusveit.[2] Hún er löng og mjó og þar er fjöldi bæja.

Tilvísanir

breyta
  1. „Tungusveit – Iceland Road Guide“. icelandroadguide.com (bandarísk enska). Afrit af upprunalegu geymt þann 2. desember 2024. Sótt 10 júlí 2025.
  2. „Reykjakirkja í Tungusveit - NAT ferðavísir“. NAT ferðavísir. 19 júlí 2020. Afrit af upprunalegu geymt þann 23 janúar 2025. Sótt 10 júlí 2025.