Tulare-sýsla (Kaliforníu)

sýsla í Bandaríkjunum

Tulare-sýsla (enska: Tulare County) er sýsla í Kaliforníu í Bandaríkjunum. Árið 2020 var íbúafjöldinn 473.117.[1] Visalia er höfuðstaður sýslunnar. Sýslan er nefnd eftir Tulare-vatni, sem var eitt sinn stærsta ferskvatns-stöðuvatnið vestan við Vötnin miklu. Þjóðgarðarnir Sequoia og Kings Canyon eru staðsettir í sýslunni.

Tulare-sýsla
Tulare County
Moro Rock í Sequoia-þjóðgarðinum
Fáni Tulare-sýsla
Opinbert innsigli Tulare-sýsla
Staðsetning Tulare-sýslu í Kaliforníu
Staðsetning Tulare-sýslu í Kaliforníu
Staðsetning Kaliforníu í Bandaríkjunum
Staðsetning Kaliforníu í Bandaríkjunum
Hnit: 36°13′48″N 118°48′0″V / 36.23000°N 118.80000°V / 36.23000; -118.80000
Land Bandaríkin
Fylki Kalifornía
Stofnun10. júlí 1852; fyrir 172 árum (1852-07-10)
HöfuðstaðurVisalia
Stærsta byggðVisalia
Flatarmál
 • Samtals12.530 km2
 • Land12.490 km2
 • Vatn40 km2
Mannfjöldi
 (2020)[1]
 • Samtals473.117
 • Áætlað 
(2023)
479.468
 • Þéttleiki38/km2
TímabeltiUTC−08:00 (PST)
 • SumartímiUTC−07:00 (PDT)
Svæðisnúmer559, 661
Vefsíðawww.co.tulare.ca.us Breyta á Wikidata

Tilvísanir

breyta
  1. 1,0 1,1 „QuickFacts - Tulare County, California“. United States Census Bureau. Sótt 11. nóvember 2024.

Tenglar

breyta
   Þessi Bandaríkja-tengda grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.