Sýslur í Bandaríkjunum
Sýslur (enska: counties) eru annað stigið staðarstjórnar í Bandaríkjunum, fyrir neðan fylkin. Þær eru kallaðar sóknir (enska: parishes) í Louisiana, og sveitarfélög (enska: boroughs) í Alaska.
Sýslur eru 3.143 talsins en 100 bætast við ef taldar eru þær sem eru utan fylkjanna 50.
Listi
breyta- Sýslur í Alabama
- Sveitarfélög í Alaska
- Sýslur í Arizona
- Sýslur í Arkansas
- Sýslur í Kaliforníu
- Sýslur í Colorado
- Sýslur í Connecticut
- Sýslur í Delaware
- Washington (borg) (borgin er jafngildri einni sýslu)
- Sýslur í Flórída
- Sýslur í Georgíu
- Sýslur í Hawaii
- Sýslur í Idaho
- Sýslur í Illinois
- Sýslur í Indiana
- Sýslur í Iowa
- Sýslur í Kansas
- Sýslur í Kentucky
- Sóknir í Louisiana
- Sýslur í Maine
- Sýslur í Maryland
- Sýslur í Massachusetts
- Sýslur í Michigan
- Sýslur í Minnesota
- Sýslur í Mississippi
- Sýslur í Missouri
- Sýslur í Montana
- Sýslur í Nebraska
- Sýslur í Nevada
- Sýslur í New Hampshire
- Sýslur í New Jersey
- Sýslur í New Mexico
- Sýslur í New York
- Sýslur í Norður-Karólínu
- Sýslur í Norður-Dakóta
- Sýslur í Ohio
- Sýslur í Oklahoma
- Sýslur í Oregon
- Sýslur í Pennsylvaníu
- Sýslur í Rhode Island
- Sýslur í Suður-Karólínu
- Sýslur í Suður-Dakóta
- Sýslur í Tennessee
- Sýslur í Texas
- Sýslur í Utah
- Sýslur í Vermont
- Sýslur í Virginíu
- Sýslur í Washington
- Sýslur í Vestur-Virginíu
- Sýslur í Wisconsin
- Sýslur í Wyoming
- Landsvæði í Bandarísku Samóa
- Gvam (svæðið er jafngildri einni sýslu)
- Hreppar í Norður-Maríanaeyjum
- Hreppar í Púertó Ríkó
- Eyjar í Bandarísku Jómfrúaeyjum