Trygve Gulbranssen
Trygve Emanuel Gulbranssen (15. júní 1894 – 10. október 1962) var norskur rithöfundur, kaupsýslumaður og blaðamaður.
Wikivitnun er með safn tilvitnana á síðunni Trygve Gulbranssen.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Trygve Gulbranssen.
Hann er þekktur fyrir þrjár bækur sínar sem seldust í yfir 12 milljónum eintaka og voru þýddar á meira en 30 tungumál.
Skáldverk Trygve Gulbranssen á íslensku
breytaDagur í Bjarnardal (Akureyri: Norðri, 1943):
- Dunar í trjálundi
- Hvessir af Helgrindum
- Engin leið önnur
(Þýtt á íslensku af Konrad Vilhjálmsson)
Tenglar
breyta- Dagur í Bjarnardal; í Morgunblaðið 1943
- Bókaútgáfan 1943 Bækur Norðra; grein í Tíminn 1943
- Hvessir af Helgrindum er komin í bókabúðir; grein í Morgunblaðið 1943
- Dagur í Bjarnardal; grein í Vísir 1943
- Norðri og Trygve Gulbranssen grein í Vísir 1952
- Norskar skáldsögur; grein í Þjóðviljinn 1943
Erlendir