Trygve Emanuel Gulbranssen (15. júní 189410. október 1962) var norskur rithöfundur, kaupsýslumaður og blaðamaður.

Trygve Gulbranssen árið 1920.

Hann er þekktur fyrir þrjár bækur sínar sem seldust í yfir 12 milljónum eintaka og voru þýddar á meira en 30 tungumál.

Skáldverk Trygve Gulbranssen á íslensku

breyta

Dagur í Bjarnardal (Akureyri: Norðri, 1943):

  • Dunar í trjálundi
  • Hvessir af Helgrindum
  • Engin leið önnur

(Þýtt á íslensku af Konrad Vilhjálmsson)

Tenglar

breyta

Erlendir