Trần Anh Hùng (f. 23. desember 1962) er franskur-víetnamskur kvikmyndagerðarmaður.[1]

Trần Anh Hùng
Trần Anh Hùng árið 2015.
Fæddur23. desember 1962 (1962-12-23) (62 ára)
RíkisfangFranskur
Ár virkur1989-í dag
MakiTran Nu Yen Khe
Börn2

Æskuár og menntun

breyta

Tran Anh Hung fæddist í Da Nang í Suður-Víetnam.[2][3] Eftir fall borgarinnar Saigon í lok Víetnamstríðsins árið 1975, fluttist hann til Frakklands 12 ára að aldri.[4][5]

Tran Anh Hung stundaði nám í heimspeki við háskóla í Frakklandi. Hann sá fyrir tilviljun kvikmynd Robert Bresson, Maður flúði, og ákvað þá að læra kvikmyndagerð. Hann hóf nám í ljósmyndun við École nationale supérieure Louis-Lumière í París og sá fyrir sér með því að vinna í bókabúð Orsay-minjasafnsins.[6][7][8]

Kvikmyndaskrá

breyta

Kvikmyndir í fullri lengd

breyta
Ár Upprunalegur titill Íslenskur titill
1993 Mùi đu đủ xanh Ilmurinn af grænu papæja
1995 Xích lô Cyclo
2000 Mùa hè chiếu thẳng đứng
2009 I Come with the Rain Kemur með regninu
2010 ノルウェイの森
2016 Eternité
2023 La Passion de Dodin Bouffant

Stuttmyndir

breyta
Ár Upprunalegur titill Íslenskur titill
1989 Người thiếu phụ Nam Xương
1991 La pierre de l'attente

Tilvísanir

breyta
  1. „French Guests at the Singapore Writers Festival 2018“. Voilah! France Singapore Festival. 2. nóvember 2018. Afrit af upprunalegu geymt þann 30. nóvember 2023. Sótt 30. nóvember 2023.
  2. „Tran Anh Hung: "For me, the most important thing about a movie is the language of cinema". Film Talk. 29. ágúst 2016. Afrit af upprunalegu geymt þann 4. október 2023. Sótt 4. október 2023.
  3. „Vietnam wins four bronze medals at Asia-Pacific Physics Olympiad“. Communist Party of Vietnam. 28. maí 2023. Afrit af upprunalegu geymt þann 30. nóvember 2023. Sótt 30. nóvember 2023.
  4. Davis, Clayton (4. september 2023). 'Anatomy of a Fall' and 'The Taste of Things' Put Neon and IFC Back in Oscar Hunt with French Twist“. Variety. Afrit af upprunalegu geymt þann 30. nóvember 2023. Sótt 30. nóvember 2023.
  5. Porteous, James (1. september 2013). „Rewind, film: 'Cyclo' directed by Tran Anh Hung“. South China Morning Post. Afrit af upprunalegu geymt þann 30. nóvember 2023. Sótt 30. nóvember 2023.
  6. Lawrence Chua (1. janúar 1994). „BOMB Magazine | Tran Anh Hung“. Bomb. Afrit af upprunalegu geymt þann 30. nóvember 2023. Sótt 30. nóvember 2023.
  7. Cheng, Scarlet (6. júlí 2001). „He's Not a Reporter, He's an Interpreter“. Los Angeles Times. Afrit af upprunalegu geymt þann 30. nóvember 2023. Sótt 30. nóvember 2023.
  8. Winters, Laura (1. júlí 2001). „FILM; Darkness Camouflaged By Hanoi's Seductive Sun“. The New York Times. Afrit af upprunalegu geymt þann 30. nóvember 2023. Sótt 30. nóvember 2023.