Trönusíli
Trönusíli (fræðiheiti: Hyperoplus lanceolatus) er fiskur af sandsílaætt. Fiskurinn getur orðið allt að 35 sm langur.
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Hyperoplus lanceolatus (Le Sauvage, 1824) | ||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||
Ammodytes lanceolatus Le Sauvage, 1824 |
Rannsókn á flundru í Borgarfirði bendir til þess að trönusíli séu meðal algengustu fæðutegunda flundru.[1] Lýsa étur einnig trönusíli.[2]
Tilvísanir
breyta- ↑ Ásgeir Valdimar Hlinason (2013). Lífshættir flundru (Platichthys flesus) á ósasvæði Hvítár í Borgarfirði. MS-Ritgerð. Umhverfisdeild, Landbúnaðarháskóli Íslands. 72 bls.
- ↑ Magnús Víðisson (2018). Lýsa (Merlangius merlangus) - Sóknartækifæri fyrir Ísland? Lokaverkefni í sjávarútvegsfræði. Viðskipta- og raunvísindasvið, Háskólinn á Akureyri.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Trönusíli.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Hyperoplus lanceolatus.