Trönusíli

Trönusíli (fræðiheiti: Hyperoplus lanceolatus) er fiskur af sandsílaætt. Fiskurinn getur orðið allt að 35 sm langur.

Greater sand eel
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Geisluggar (Actinopterygii)
Ættbálkur: Borrar (Perciformes)
Ætt: Sandsílaætt (Ammodytidae)
Ættkvísl: Hyperoplus
Tegund:
H. lanceolatus

Tvínefni
Hyperoplus lanceolatus