Sandsílaætt

Sandsílaætt (fræðiheiti Ammodytidae) eru ætt mjósleginna fiska eða síla. Latneska nafnið Ammodytes vísar til þess að sílin leita í sand til að forðast sjávarföll.

Sandsílaætt
Ammodytes dubius
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Geisluggar (Actinopterygii)
Ættbálkur: Borrar (Perciformes)
Ætt: Sandsílaætt (Ammodytidae)

Við Ísland finnast þrjár tegundir fiska af sandsílaætt, það eru sandsíli, strandsíli og trönusíli.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.