Tsjernobyl
51°16′35″N 30°13′00″A / 51.27639°N 30.21667°A
Tsjernobyl eða Tsjornobyl (úkraínska Чорнобиль, framburður [tʃɔrˈnɔbɪlʲ]; rússneska Чернобыль, framburður [tɕɪrˈnobɨlʲ], pólska Czarnobyl) er borg í Úkraínu nærri landamærum Hvíta-Rússlands rétt við var borgina Pripyat.
Þar varð gufusprenging í kjarnorkuveri og síðar eldsvoði í aðal-Rafal 4 árið 1986, sem varð til þess að gífurlegt magn geislavirkra efna slapp út í andrúmsloftið. Nokkrir menn fóru niður hjá rafal 4 og náðu að minnka sprengikraftinn sem ella hefði þetta orðið tvisvar sinnum meiri heldur en Hiroshima kjarnorkusprengingin. Í kjölfarið var borgin rýmd og er nú yfirgefin vegna hættilegrar geislunar. Rýma þurfti alla bæi í 50 km radíus og var borgin Pripyat einnig rýmd.
Íbúar voru um 14.000 fyrir slysið eru eru nú tæpir 700.