Tilburg-háskóli
Tilburg-háskóli er almenningsháskóli sem sérhæfir sig í félagsvísindum, hagfræði, lögfræði, viðskiptafræði, guðfræði og hugvísindum. Hann er í Tilburg, í syðri hluta Hollands.
Stofnaður: | 1927 |
Gerð: | Almenningsháskóli |
Rektor: | Wim van de Donk |
Nemendafjöldi: | 17.378 (2019)[1] |
Staðsetning: | Tilburg, Hollandi |
Vefsíða |
Tilburg er með rúmlega 17.400 nemendur, þar af eru 18 prósent sem eru alþjóðlegir nemendur. Þessi prósenta hefur hækkað stöðugt á undanförnum árum. Tilburg býður bæði upp á kennslu á hollensku og ensku. 2019 voru 48 af 71 námsgráðu kenndar á ensku. Tilburg verðlaunar árlega 120 PhD nema árlega.[1]
Saga
breytaTilburg var stofnaður 1927 sem Roomsch Katholieke Handelshoogeschool (Kaþólski rómverski viðskiptaháskólinn) og var staðsettur í syðri, kaþólska hluta Hollands. Hann breytti um nafn 1938 og kenndi þá sig við hagfræði. 1963 breytti hann aftur um nafn og kallaðist þá kaþólski háskólinn í Tilburg og síðar í kaþólska háskólann Brabant. Að endingu hætti skólinn að tengja sig við kaþólsku, en enn er litið á hann sem kaþólskan skóla.
Heimildir
breyta- Fyrirmynd greinarinnar var „Tilburg University“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 9. apríl 2021.
- ↑ 1,0 1,1 „Tilburg University Jaarverslag 2019“ (PDF). Tilburg University (hollenska). 2020. bls. 8. Sótt 22. nóvember 2020.