Theodóra S. Þorsteinsdóttir
(Endurbeint frá Theodóra Sigurlaug Þorsteinsdóttir)
Theodóra Sigurlaug Þorsteinsdóttir (f. 2. september 1969) er íslensk stjórnmálakona. Theódóra var alþingismaður frá 2016-2017 og sat á þingi fyrir Bjarta framtíð í Suðvesturkjördæmi. Hún var kosinn formaður Bjartar framtíðar árið 2018 gegnir embættinu enn. Hún var oddviti framboðsins BF Viðreisn í sveitarstjórnarkosningum 2018 í Kópavogi og komst inn í bæjarstjórn. Hún bauð sig aftur fram sem oddviti í Kópavogi í kosningunum 2022 einungis undir merkjum Viðreisnar og náði aftur kjöri.
Tenglar
breyta- Theodóra S. Þorsteinsdóttir - Æviágrip á vef Alþingis