The Mask

bandarísk kvikmynd frá 1994

The Mask er bandarísk grínmynd frá árinu 1994 sem Chuck Russell leikstýrði. Myndin er byggð á samnefndum myndasögum og er framleidd af New Line Cinema. Jim Carrey fer með aðalhlutverkið í myndinni sem Stanley Ipkiss og Cameron Diaz leikur kynbombu myndarinnar, Tinu Carlyle, sem stelur hjarta Stanleys. Carrey var tilnefndur til Golden Globe-verðlauna fyrir hlutverk sitt í myndinni og myndin sjálf var tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir bestu tæknibrellurnar.

Gríman
The Mask
LeikstjóriChuck Russell
HandritshöfundurMike Werb
FramleiðandiBob Engelman
LeikararJim Carrey
Peter Riegert
Peter Greene
Amy Yasbeck
Cameron Diaz
Richard Jeni
KvikmyndagerðJohn R. Leonetti
KlippingArthur Coburn
TónlistRandy Edelman
FyrirtækiNew Line Productions
Dark Horse Entertainment
DreifiaðiliNew Line Cinema
FrumsýningFáni Bandaríkjana 29. júlí 1994
Fáni Íslands 14. október 1994
Lengd101 mín
LandBandaríkin
TungumálEnska
RáðstöfunarféUSD 23 milljónir
HeildartekjurUSD 351,6 milljónir

Tenglar

breyta