The Hawthorns
The Hawthorns er knattspyrnuvöllur liðsins West Bromwich Albion og tekur 26.688 í sæti. Hann hefur verið heimavöllur liðsins frá árinu 1900.
The Hawthorns | |
---|---|
The Shrine | |
Staðsetning | West Bromwich, England |
Hnit | 52°30′33″N 1°57′50″V / 52.50917°N 1.96389°V |
Byggður | 1900 |
Opnaður | 1900 |
Endurnýjaður | 1984, 1994, 2001 |
Stækkaður | 1984, 1994, 2001 |
Eigandi | West Bromwich Albion F.C. |
Yfirborð | DeGrasso Grassmaster |
Notendur | |
West Bromwich Albion F.C. (1900-) | |
Hámarksfjöldi | |
Sæti | 26.688 |
Stærð | |
105 m x 68 m |