The Asphalt Jungle

kvikmynd

The Asphalt Jungle er bandarísk svart-hvít kvikmynd frá árinu 1950. Hún er byggð á samnefndri skáldsögu eftir W. R. Burnett. Aðaleikarar eru Sterling Hayden, Jean Hagen, Sam Jaffe, Louis Calhern, James Whitmore og í minniháttar- en lykilhlutverki er Marilyn Monroe sem var óþekkt á þeim tíma.

The Asphalt Jungle
LeikstjóriJohn Huston
HandritshöfundurBen Maddow, John Huston
FramleiðandiArthur Hornblow Jr.
Leikarar
  • Sterling Hayden
  • Louis Calhern
  • Jean Hagen
  • James Whitmore
  • Sam Jaffe
  • Marilyn Monroe
FrumsýningFáni Bandaríkjana 23. maí 1950
Lengd112 mín.
Tungumálenska

Kvikmyndin segir frá hópi manna sem skipuleggja og framkvæma rán á skartgripum. Hún var tilnefnd til fjögurra Óskarsverðlauna.

Heimild

breyta
   Þessi kvikmyndagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.