The Asphalt Jungle
kvikmynd
The Asphalt Jungle er bandarísk svart-hvít kvikmynd frá árinu 1950. Hún er byggð á samnefndri skáldsögu eftir W. R. Burnett. Aðaleikarar eru Sterling Hayden, Jean Hagen, Sam Jaffe, Louis Calhern, James Whitmore og í minniháttar- en lykilhlutverki er Marilyn Monroe sem var óþekkt á þeim tíma.
The Asphalt Jungle | |
---|---|
Leikstjóri | John Huston |
Handritshöfundur | Ben Maddow, John Huston |
Framleiðandi | Arthur Hornblow Jr. |
Leikarar |
|
Frumsýning | 23. maí 1950 |
Lengd | 112 mín. |
Tungumál | enska |
Kvikmyndin segir frá hópi manna sem skipuleggja og framkvæma rán á skartgripum. Hún var tilnefnd til fjögurra Óskarsverðlauna.
Heimild
breyta- Fyrirmynd greinarinnar var „The Asphalt Jungle“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 16. júní 2012.