Slímdýr

(Endurbeint frá Teygjudýr)

Slímdýr[1] einnig nefnd teygjudýr eða angalýjur[1][2] (fræðiheiti: Rhizopoda) eru undirflokkur frumdýra. Þau eru einfruma lífverur sem hreyfa sig úr stað með því að teygja bungur eða totur á frumuhimnunni sem fyllist jafnskjótt af umfrymi.[2] Þessi útskot kallast skinfætur.

Slímdýr af ættbálki götunga (Foraminifera),tegundin Ammonia tepida.

Þótt amöbur séu sérstakur ættbálkur innan undirflokks slímdýra, þá kalla sumir, jafnvel fræðimenn, slímdýr oft amöbur, sem getur valdið nokkrum ruglingi.[1]

Tilvísanir

breyta

Heimildir

breyta

Fyrirmynd greinarinnar var að hluta til „Amoeboid“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 19. febrúar 2014.

  • „Hvað eru amöbur?“. Vísindavefurinn.
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.