Templarasund er gata í miðbæ Reykjavíkur á milli Alþingishússins og Dómkirkjunnar í Reykjavík. Templarasund teygir sig frá Kirkjustræti til Vonarstrætis. Templaragata er kennd við Góðtemplarahúsið (Gúttó). Húsið stóð við Vonarstræti á bak við Alþingishúsið og var rifið árið 1968.

  Þessi Reykjavíkurgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.