Tapír (fræðiheiti: Tapirus) er ættkvísl fjögurra tegunda grasbíta sem líkjast svínum og lifa í Mið-Ameríku, Suður-Ameríku og Suðaustur-Asíu.

Tapír
Tímabil steingervinga: Ár-Eósen–Hólósen
Tapirus terrestris
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Spendýr (Mammalia)
Ættbálkur: Hófdýr (Perissodactyla)
Ætt: Tapiridae
Núlifandi tegundir

Tapirus bairdii
Tapirus kabomani
Tapirus indicus
Tapirus pinchaque
Tapirus terrestris


  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.