Tapír
Tapír (fræðiheiti: Tapirus) er ættkvísl fjögurra tegunda grasbíta sem líkjast svínum og lifa í Mið-Ameríku, Suður-Ameríku og Suðaustur-Asíu.
Tapír Tímabil steingervinga: Ár-Eósen–Hólósen | ||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||
| ||||||||||
Núlifandi tegundir | ||||||||||
Tapirus bairdii |
Wikilífverur eru með efni sem tengist Tapirus.