Tónskrattinn er tónbil sem skiptir áttundinni í tvennt. Það eru sex hálftónsbil frá grunntóni upp í tónskrattann og sex hálftónsbil aftur upp í áttundina. Í dúr og moll kerfinu hefur tónskrattinn verið útskýrður sem stækkuð ferund eða minnkuð fimmund.

Tónskratti
Andhverfa Tónskratti
Nafn
Önnur nöfn Stækkuð Ferund
Minnkuð Fimmund
Skammstöfun stk4nd
mk5nd
Stærð
Fjöldi hálftóna 6
Tónbila klasi 6
Réttstillt tónbil 7:5, 10:7, 45:32...
Aurar
Jafnstilling 600
Réttstilling 583, 617, 590...
Díatónísk Tónbil breyta
Hrein : einund (0) | ferund (5) | fimmund (7) | áttund (12)
Stór : tvíund (2) | þríund (4) | sexund (9) | sjöund (11)
Lítil : tvíund (1) | þríund (3) | sexund (8) | sjöund (10)
Stækkuð/minnkuð : ferund/fimmund (6)
Fjöldi hálftónsbila er í sviga fyrir aftan.