Hálftónsbil er minnsta tónbilið á díatónískum hljóðfærum (sem eru flest hljóðfæri sem við þekkjum). Á píanói er hálftónsbil á milli tveggja samliggjandi nótna og á gítar er hálftónsbil á milli tveggja samliggjandi banda.

Hálftóns- og heiltónsbil eru notuð sem mælieiningar á tónbil í tónfræði. Eitt hálftónsbil jafngildir lítilli tvíund, tvö hálftónsbil jafngilda stórri tvíund, þrjú hálftónsbil jafngilda lítilli þríund og ekkert hálftónsbil jafngildir einund.

Sjá nánar breyta