Tófugrasryð (fræðiheiti: Hyalopsora polypodii) er tegund sjúkdómsvaldandi svepps af stjarnryðsætt. Eins og nafnið bendir til sýkir tófugrasryð á tófugrasi (Cystopteris fragilis). Tófugrasryð finnst á Íslandi og er algengt um allt land.[1] Það myndar ryðgró á blöðum tófugrass.[1]

Tófugrasryð
Tófugrasryð á neðra borði tófugraslaufs (gulir blettir). Svörtu blettirnir eru gróblettir.
Tófugrasryð á neðra borði tófugraslaufs (gulir blettir). Svörtu blettirnir eru gróblettir.
Vísindaleg flokkun
Ríki: Sveppir (Fungi)
Fylking: Kólfsveppir (Basidiomycota)
Flokkur: Ryðsveppir (Uredinomycetes)
Ættbálkur: Ryðsveppabálkur (Uredinales)
Ætt: Stjarnryðsætt (Pucciniastraceae)
Ættkvísl: Hyalopsora
Magnus[1]
Tegund:
Tófugrasryð (H. polypodii)

Tvínefni
Hyalopsora polypodii
(Pers.) Magnus, 1901
Samheiti

Hyalopsora filicum sensu auct.; fide Checklist of Basidiomycota of Great Britain and Ireland (2005)
Hyalopsora polypodii polypodii (Pers.) DC., 1815
Hyalopsora polypodii polypodii (Pers.) DC., 1815
Hyalopsora linearis polypodii Pers., 1801

Tilvísanir

breyta
  1. 1,0 1,1 1,2 Helgi Hallgrímsson & Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir (2004). Íslenskt sveppatal I - smásveppir. Fjölrit Náttúrufræðistofnunar. Náttúrufræðistofnun Íslands. ISSN 1027-832X
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.