Hyalopsora er ættkvísl sjúkdómsvaldandi sveppa af stjarnryðsætt. Ættin inniheldur 21 núlifandi tegund. Þar af finnast tvær tegundir á Íslandi, Hyalopsora aspidiotus og tófugrasryð (Hyalopsora polypodii).[1]

Hyalopsora
Vísindaleg flokkun
Ríki: Sveppir (Fungi)
Fylking: Kólfsveppir (Basidiomycota)
Flokkur: Ryðsveppir (Uredinomycetes)
Ættbálkur: Ryðseppabálkur (Uredinales)
Ætt: Stjarnryðsætt (Pucciniastraceae)
Ættkvísl: Hyalospsora
Magnus[1]
Tegundir á Íslandi[1]

Hyalopsora aspidiotus
Hyalopsora polypodii

Tegundir

breyta

Hyalopsora aculeata
Hyalopsora adianti-capilli-veneris
Hyalopsora aspidiotus
Hyalopsora asplenii-wichuriae
Hyalopsora cheilanthis
Hyalopsora cryptogrammes
Hyalopsora deodikarii
Hyalopsora diplazii
Hyalopsora hakodatensis
Hyalopsora japonica
Hyalopsora neocheilanthis
Hyalopsora nodispora
Hyalopsora obovata
Hyalopsora orientalis
Hyalopsora pasadenae
Hyalopsora pellaeicola
Hyalopsora polypodii
Hyalopsora taiwaniana
Hyalopsora waterlotii
Hyalopsora yamadana
Hyalopsora yunnanensis

Tilvísanir

breyta
  1. 1,0 1,1 1,2 Helgi Hallgrímsson & Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir (2004). Íslenskt sveppatal I - smásveppir. Fjölrit Náttúrufræðistofnunar. Náttúrufræðistofnun Íslands. ISSN 1027-832X
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.