Tíraspol er de facto höfuðborg Transnistríu og önnur stærsta borg Moldóvu. Borgin stendur á austurbakka árinnar Dnjestr. Rússneski hershöfðinginn Alexander Súvorov stofnaði hana formlega árið 1792.

Þinghús Transnistríu í Tíraspol
  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.