Tígulvefari
Tígulvefari[2] (fræðiheiti; Epinotia solandriana) er fiðrildi í ættinni Tortricidae. Hann finnst í Evrópu, Kína (Jilin, Heilongjiang, Shaanxi, Gansu, Qinghai), Kóreu, Japan og Rússlandi.[3] Lirfurnar nærast á birki, Corylus avellana, og víði og geta valdið verulegum skaða hérlendis í birkiskógum.[4]
Tígulvefari | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Epinotia solandriana (Linnaeus, 1758)[1] | ||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||
|
Tilvísanir
breyta- ↑ tortricidae.com
- ↑ Tígulvefari Náttúrufræðistofnun Íslands
- ↑ Catalogue of Eucosmini from China (Lepidoptera: Tortricidae)
- ↑ Skógræktin. „Tígulvefari“. Skógræktin. Sótt 11. september 2020.
Ytri tenglar
breytaWikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Tígulvefari.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Epinotia solandriana.