Hesliviður

(Endurbeint frá Corylus avellana)

Hesliviður, evrópuhesli (Corylus avellana), stundum kallað einfaldlega hesli er runni af bjarkarætt og hesliættkvíslinni sem vex í Evrópu og V-Asíu. Hæð er vanalega 3-8 metrar. Hann hefur verið notaður hefðbundið á Englandi í húsveggi og girðingar. Hesliviður er einnig ræktaður vegna hneta sem hann gefur af sér.

Hesliviður
Corylus avellana
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Beykibálkur (Fagales)
Ætt: Bjarkarætt (Betulaceae)
Ættkvísl: Hesli (Corylus)
Tegund:
Corylus avellana

Útbreiðsla
Útbreiðsla
Lauf.
Hnetur.

Ekki er hann ræktaður mikið á Íslandi en ætti að geta þrifist hér. [1]

Tilvísanir

breyta
  1. Hesli Geymt 21 október 2021 í Wayback Machine Lystigarður Akureyrar