Téténska
Téténska (Нохчийн мотт) er opinbert tungumál í Téténíu í Kákasus. Téténía er lítið hérað í Suðaustur-Rússlandi sem sækist eftir sjálfstæði. Á svæðinu hafa verið mikil átök milli Téténa og Rússa.
Téténska Нохчийн мотт | ||
---|---|---|
Málsvæði | Téténía, Rússland, Jórdanía, og Tyrkland | |
Heimshluti | Kákasus | |
Fjöldi málhafa | 1.330.000 | |
Ætt | Kákasískt Norðurkákasískt | |
Opinber staða | ||
Opinbert tungumál |
Téténía | |
Tungumálakóðar | ||
ISO 639-1 | ce
| |
ISO 639-2 | che
| |
SIL | CHE
| |
ATH: Þessi grein gæti innihaldið hljóðfræðitákn úr alþjóðlega hljóðstafrófinu í Unicode. |
Nokkrar setningar
breytaСалам! (Salam) - Hæ!
Iуьйре дика хуьлда хьан (Ur dekúl ka?) - Góðan morgun
Де дика хуьлда хьан (Dei dekúl ka) - Góðan daginn
Суьйре дика хуьлда хьан (Sur dekúl ka) - Gott kvöld
Маршалла ду хьоьга! (Marşal dú kå) - Komið þið sæl og blessuð!
Буьйса декъала хуьлда хьан (Beşdekakúl ka) - Góða nótt
Iодика йойла шун! (Ódikjeil şú) - Bless
Воккха стаг (Vók stǎg) - Þú (gamall maður)
Йоккха стаг (Jók stǎg) - Þú (gömul kona)
Могушалла муха ю хьан? (Mogşal múkú ka) - Hvað segirðu gott?
Дика ду, баркалла! (Dek-dú, barkall?) - Bara fínt, takk!
Tenglar
breyta- Téténsk-ensk og ensk-téténska orðabók
- Денош eftir Макка Сагайпова (Lag í téténsku)