Sveinbjörn Sveinbjörnsson

Sveinbjörn Sveinbjörnsson (28. júní 184723. febrúar 1927) var íslenskt tónskáld sem er best þekkt fyrir að hafa samið þjóðsöng Íslands, Lofsöng.

Sveinbjörn Sveinbjörnsson, útskurður eftir Hans Peter Hansen.
Legsteinn í Hólavallagarði.

Sveinbjörn fæddist á Nesi við Seltjörn á Seltjarnarnesi. Faðir hans var Þórður Sveinbjörnsson háyfirdómari í Landsyfirréttinum. Móðir Sveinbjarnar var Kirstín Katrín, dóttir Lars Mikael Knudsens, dansks verslunarstjóra og síðar kaupmanns í Reykjavík.

Heimildir breyta

  • Baldur Andrésson. „Sveinbjörn Sveinbjörnsson (1847 - 1927)“. Sótt 4. desember 2010.

Tenglar breyta

   Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.