Sveinbjörn Beinteinsson

Sveinbjörn Beinteinsson (4. júlí 192424. desember 1993) var skáld og allsherjargoði Ásatrúarfélagsins á Íslandi. Hann bjó að Draghálsi í Svínadal í Skorradalshreppi, Borgarfirði. Sveinbjörn kom oft fram á tónleikum á pönktímabílinu og kvað rímur milli atriða, og má t.d. sjá hann kveða í Rokk í Reykjavík.

Sveinbjörn Beinteinsson

Sveinbjörn Beinteinsson á blóti 1991
Fæddur 4. júlí 1924(1924-07-04)
Grafardal, Skorradalshreppi, Borgarfirði
Látinn 24. desember 1993 (69 ára)
Búseta Dragháls í Svínadal, Borgarfirði
Starf/staða Bóndi, skáld og allsherjargoði
Trú Ásatrú
Maki Svanfríður Hagvaag
Börn Georg Pétur Sveinbjörnsson,
Einar Sveinbjörnsson (veðurfræðingur)
Foreldrar Beinteinn Einarsson,
Helga Pétursdóttir


Fyrirrennari:
'
Allsherjargoði
(19721993)
Eftirmaður:
Jörmundur Ingi HansenTenglarBreyta

   Þessi æviágripsgrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.