Ekki skal rugla svefnsýki við „drómasýki“.

Svefnsýki er örsníkjudýrs-smitsjúkdómur sem fyrirfinnst í dýrum og mönnum, en hann hefur breiðst mikið út í hitabeltissvæðum Afríku.[1] Hin afríska tsetse-fluga dreifir skjúkdómnum.[2][1] Hafa ýmsar dýrategundir þróað mun sterkari ónæmiskerfisvarnir gegn sjúkdómnum heldur en menn og er sjúkdómurin jafnan bannvænn án meðhöndlunar hjá mannfólkinu.

Einkenni breyta

Einkenni sjúkdómssins eru hiti, útbrot, þreyta, aukin svefnþörf, svefndá, skjálfti og þyngdartap.

Heimildir breyta

  1. 1,0 1,1 Hvað eru tsetse-flugur og hvað merkir orðið tsetse á máli innfæddra?“ á Vísindavefnum
  2. "Sleeping sickness," Medline Plus, retrieved May 28, 2008

Tenglar breyta

   Þessi heilsugrein sem tengist Afríku er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.