Svæði sérstakrar náttúrufegurðar (Bretland)

Sérstök svæði á Englandi, Wales og Norður-Írlandi sem njóta verndunar vegna landslags

Svæði sérstakrar náttúrufegurðar (enska: An Area of Outstanding Natural Beauty (AONB), endurnefnt National Landscapes árið 2023) eru svæði sem hafa þann sess á England, Wales og Norður-Írlandi að þau njóta sérstakrar verndunar vegna gildi landslags. Svæðin eru svipuð þjóðgörðum í Bretlandi með tilliti til verndunar en stofnanir sem hafa umsjón með þeim fara ekki með eigið skipulagsvald ólíkt þjóðgörðunum. Einnig eru útivistarmöguleikar takmarkaðir þar.

Kort: Sérstök svæði náttúrúverndar á Englandi og Wales.
Giant's Causeway á Norður-Írlandi.

Hugmyndin að svæðunum má rekja John Dower og fékkst viðurkennd staða þeirra árið 1949 með National Parks and Access to the Countryside Act Alls eru nú 46 slík svæði: 33 á Englandi, 8 á Norður-Írlandi og 4 í Wales.

Í Skotlandi er svipað skipulag og kallast hugtakið á ensku national scenic area (NSA).

England

breyta

Norður-Írland

breyta

Tengt efni

breyta

Listi yfir þjóðgarða í Englandi og Wales

Heimild

breyta

Fyrirmynd greinarinnar var „An Area of Outstanding Natural Beauty“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 24. mars. 2017.