Susan Kay „Suzi“ Quatro (fædd 3. júní 1950) er söngkona, lagahöfundur, bassaleikari og leikkona. Hún varð fyrsti kvenbassaleikarinn til að verða rokkstjarna upp úr 1970 og hafði mikil áhrif sem slík á aðrar konur í rokkheiminum sem og utan hans.[1]

Suzi Quatro á tónleikum í AIS Arena.
  Þessi tónlistargrein sem tengist æviágripi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  1. Pingitore, Silvia (8. mars 2021). „Suzi Quatro interview: the queen of 1970s rock 'n' roll & Happy Days“. The Shortlisted (bresk enska). Sótt 5. júlí 2023.