Súkre

önnur tveggja höfuðborga Bólivíu
(Endurbeint frá Sucre)

Súkre (spænska: Sucre) er önnur tveggja höfuðborga Bólivíu. Í borginni hefur dómsvaldið og löggjafavaldið aðsetur, á meðan að stjórnin hefur aðsetur í La Paz. Í borginni búa u.þ.b. 300.000 manns (2011).

Aðsetur héraðsstjóraembættisins í Súkre.

Borgin sem áður var nefnd La Plata, var gefið nýtt nafn um leið og hún var gerð að höfuðborg árið 1839, og látin heita eftir þjóðarhetjunni Antonio José de Sucre.[1]

Heimildir

breyta
  1. Sucre., Sociedad Geográfica (1903). Diccionario geográfico del Departamento de Chuquisaca: contiene datos geográficos, históricos y estadisticos. Impr. "Bolívar" de M. Pizarro. bls. 296–97.
   Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.