Suðurfjarðahreppur
Suðurfjarðahreppur var hreppur í Vestur-Barðastrandarsýslu, kenndur við Suðurfirði inn af Arnarfirði.

Hinn 1. júlí 1987 sameinaðist hann Ketildalahreppi undir nafninu Bíldudalshreppur.

Suðurfjarðahreppur var hreppur í Vestur-Barðastrandarsýslu, kenndur við Suðurfirði inn af Arnarfirði.
Hinn 1. júlí 1987 sameinaðist hann Ketildalahreppi undir nafninu Bíldudalshreppur.