Suður-Þrændalög

Suður-Þrændalög (norska: Sør-Trøndelag) var fylki í miðju Noregs, 18.848 km² að stærð og íbúarnir eru um það bil 283.000. Höfuðstaðurinn og stærsta borgin í fylkinu er Þrándheimur, með um 160.000 íbúa. Þrándheimur er einnig þriðja stærsta borg Noregs. Fylkið er nú hluti af fylkinu Þrændalög sem varð til 1. janúar 2018.

Skjaldarmerki fylkisins
Staðsetning fylkisins

Sveitarfélög

breyta