Hvítanes
Hvítanes er bær, yst á samnefndu nesi milli Hestfjarðar og Skötufjarðar. Á árunum 1933 til 1946 var þar prestsetur í Ögurþingum og þar var landsímastöð um tíma.

Hvítanes er bær, yst á samnefndu nesi milli Hestfjarðar og Skötufjarðar. Á árunum 1933 til 1946 var þar prestsetur í Ögurþingum og þar var landsímastöð um tíma.