Kvívík (danska: Kvivig) er þorp á Straumey í Færeyjum. Íbúar voru 381 árið 2015. Kvívík er ein elsta þekkta byggð á eyjunum og eru þar grunnar af víkingahúsum. Næsti stóri þéttbýlisstaður er Vestmanna rétt vestan við Kvívík.

Kvívík.
Staðsetning.
Víkingatóftir.
Kvivik Faroe Islands in July 2012.JPG

Kvívíkar Sóknar Róðrarfelag er róðrarfélag bæjarins.

HeimildBreyta

 
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist

Fyrirmynd greinarinnar var „Kvívík“ á færeysku útgáfu Wikipedia. Sótt 18. feb. 2019.

   Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.