Strandferðaskip er skip sem flytur minni farm og farþega milli nokkurra hafna á einni strandlengju eftir tiltekinni siglingaáætlun. Á Íslandi voru strandferðaskip í notkun allt þar til innanlandsflug varð almennt á síðari hluta 20. aldar. Sum nútímastrandferðaskip, eins og Hurtigruten í Noregi, eru nú aðallega notuð sem skemmtiferðaskip.

MS Lofoten var hluti af skipastóli Hurtigruten til 2002 en er nú notað sem afleysingaskip.

Tengt efni

breyta

Tenglar

breyta
   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.