Farþegi er manneskja sem ferðast í eða á farartæki en sér ekki um að stjórna eða aka ökutækinu. Í almenningssamgönguiðnaðinum er orðið „farþegi“ notað til að lýsa fólkinu sem notar almenningssamgöngutækið, til dæmis fólki sem ferðast í strætisvögnum eða lestum en ökumaðurinn er ekki kallaðar farþegi. Sömuleiðis er starfsfólkið sem vinnur um borð í flugvélum, eins og flugþjónar, ekki talið að vera farþegar.

Farþegar um borð í flugvél.
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.