Stormur (sjónvarpsþættir)

(Endurbeint frá Stormur þættir)

Stormur er íslensk heimildarþáttaröð eftir Sævar Guðmundsson og Jóhannes Kr. Kristjánsson sem fjalla um viðbrögð íslenskra yfirvalda við Covid-19 í þann mund sem veiran náði landfestu á Íslandi og misserin eftir það. Skyggnst var m.a. á bakvið tjöldin hjá þríeykinu, Ölmu landlækni, Þórólfi sóttvarnarlækni og Víði yfirlögreglu hjá Almannavörnum.[1]

Stormur
TegundHeimildarþættir
HandritJóhannes Kr Kristjánsson
Sævar Guðmundsson
Heimir Bjarnason
LeikstjóriSævar Guðmundsson
UpphafsstefJófríður Ákadóttir
UpprunalandÍsland
FrummálÍslenska
Fjöldi þáttaraða1
Fjöldi þátta8
Framleiðsla
FramleiðandiSævar Guðmundsson
Jóhannes Kr. Kristjánsson
Anna Karen Kristjánsdóttir
Brynja Gísladóttir
KlippingHeimir Bjarnason
Sævar Guðmundsson
Lengd þáttar60 mín.
FramleiðslaPurkur
Reykjavík Media
Rúv
Útsending
Upprunaleg sjónvarpsstöðRúv
Sýnt29. janúar 2023 – 19. mars 2023
Tenglar
Vefsíða

Þáttaraðir

breyta

Fyrsta þáttaröð

breyta

Þáttur 1 - Takmarkanir
Þáttur 2 - Bakverðir
Þáttur 3 - Landamærin
Þáttur 4 - Smitskömm
Þáttur 5 - Landakot
Þáttur 6 - Jaðarhópar
Þáttur 7 - Jólakúlan
Þáttur 8 - Bóluefnið

Tilvísanir

breyta