Stormur (sjónvarpsþættir)
(Endurbeint frá Stormur þættir)
Stormur er íslensk heimildarþáttaröð eftir Sævar Guðmundsson og Jóhannes Kr. Kristjánsson sem fjalla um viðbrögð íslenskra yfirvalda við Covid-19 í þann mund sem veiran náði landfestu á Íslandi og misserin eftir það. Skyggnst var m.a. á bakvið tjöldin hjá þríeykinu, Ölmu landlækni, Þórólfi sóttvarnarlækni og Víði yfirlögreglu hjá Almannavörnum.[1]
Stormur | |
---|---|
Tegund | Heimildarþættir |
Handrit | Jóhannes Kr Kristjánsson Sævar Guðmundsson Heimir Bjarnason |
Leikstjóri | Sævar Guðmundsson |
Upphafsstef | Jófríður Ákadóttir |
Upprunaland | Ísland |
Frummál | Íslenska |
Fjöldi þáttaraða | 1 |
Fjöldi þátta | 8 |
Framleiðsla | |
Framleiðandi | Sævar Guðmundsson Jóhannes Kr. Kristjánsson Anna Karen Kristjánsdóttir Brynja Gísladóttir |
Klipping | Heimir Bjarnason Sævar Guðmundsson |
Lengd þáttar | 60 mín. |
Framleiðsla | Purkur Reykjavík Media Rúv |
Útsending | |
Upprunaleg sjónvarpsstöð | Rúv |
Sýnt | 29. janúar 2023 – 19. mars 2023 |
Tenglar | |
Vefsíða |
Þáttaraðir
breytaFyrsta þáttaröð
breytaÞáttur 1 - Takmarkanir
Þáttur 2 - Bakverðir
Þáttur 3 - Landamærin
Þáttur 4 - Smitskömm
Þáttur 5 - Landakot
Þáttur 6 - Jaðarhópar
Þáttur 7 - Jólakúlan
Þáttur 8 - Bóluefnið
Tilvísanir
breyta- ↑ 29. janúar 2023, Heimildaþáttaröðin STORMUR hefst á RÚV Klapptré