Stop the Clocks
safnplata Oasis frá árinu 2006
Stop the Clocks er safnplata bresku hljómsveitarinnar Oasis sem inniheldur brot af því besta sem bandið hefur sent frá sér. Platan kom út í nóvember árið 2006. Flest lögin á plötunni er frá gullaldarárum sveitarinnar 1994–1996.
Stop the Clocks | ||||
---|---|---|---|---|
Greatest hits eftir | ||||
Gefin út | 20. nóvember 2006 | |||
Tekin upp | 1994–2005 | |||
Stefna | ||||
Lengd | 87:18 | |||
Útgefandi | Big Brother | |||
Stjórn |
| |||
Tímaröð – Oasis | ||||
|
Lagalisti
breytaNoel Gallagher samdi öll lög nema „Songbird“, en höfundur þess var Liam Gallagher.
Diskur 1
breyta- „Rock 'N' Roll Star“
- „Some Might Say“
- „Talk Tonight“
- „Lyla“
- „The Importance of Being Idle“
- „Wonderwall“
- „Slide Away“
- „Cigarettes & Alcohol“
- „The Masterplan“
Diskur 2
breyta- „Live Forever“
- „Acquiesce“
- „Supersonic“
- „Half the World Away“
- „Go Let It Out“
- „Songbird“
- „Morning Glory“
- „Champagne Supernova“
- „Don't Look Back in Anger“