Don't Believe the Truth

breiðskífa Oasis frá árinu 2005

Don't Believe the Truth er sjötta breiðskífa bresku hljómsveitarinnar Oasis. Platan var valin besta plata ársins 2005 af tónlistarblaðinu Q. Zak Starkey, sonur Ringo Starr, lék á trommur á plötunni og leysti þar með af hólmi Alan White sem hafði verið trymbill sveitarinnar árin 1995-2004.

Don't Believe the Truth
Breiðskífa eftir
Gefin út30. maí 2005 (2005-05-30)
Tekin uppDesember 2003 – janúar 2005
Hljóðver
  • Metropolis (London)
  • Olympic (London)
  • Strangeways (London)
  • Wheeler End (Buckinghamshire)
  • Capitol (Hollywood)
  • The Village (Los Angeles)
Stefna
Lengd42:52
ÚtgefandiBig Brother
Stjórn
Tímaröð – Oasis
Heathen Chemistry
(2002)
Don't Believe the Truth
(2005)
Stop the Clocks
(2006)
Smáskífur af Don't Believe the Truth
  1. „Lyla“
    Gefin út: 11. maí 2005[1]
  2. „The Importance of Being Idle“
    Gefin út: 22. ágúst 2005[2]
  3. „Let There Be Love“
    Gefin út: 28. nóvember 2005[3]

Lagalisti

breyta
  1. „Turn Up the Sun“ – 3:59 (Andy Bell)
  2. „Mucky Fingers“ – 3:55 (Noel Gallagher)
  3. „Lyla“ – 5:10 (Noel Gallagher)
  4. „Love Like a Bomb“ – 2:52 (Liam Gallagher, Gem Archer)
  5. „The Importance of Being Idle“ – 3:39 (Noel Gallagher)
  6. „The Meaning of Soul“ – 1:42 (Liam Gallagher)
  7. „Guess God Thinks I'm Abel“ – 3:24 (Liam Gallagher)
  8. „Part of the Queue“ – 3:48 (Noel Gallagher)
  9. „Keep the Dream Alive“ – 5:45 (Andy Bell)
  10. „A Bell Will Ring“ – 3:07 (Gem Archer)
  11. „Let There Be Love“ – 5:31 (Noel Gallagher)

Tilvísanir

breyta
  1. „Oasis | Artist Information“. Sony Music Entertainment Japan. Afrit af upprunalegu geymt þann 7. apríl 2006. Sótt 25. ágúst 2023.
  2. „New Releases: Singles“. Music Week. 20. ágúst 2005. bls. 49.
  3. „New Releases: Singles“. Music Week. 26. nóvember 2005. bls. 25.