Stjörnumyrkvi
Stjörnumyrkvi (e. occultation) er sá atburður þegar reikistjarna skyggir á aðra séð frá sjónarhóli athuganda. Orðið stjörnumyrkvi minnir á sólmyrkva eða tunglmyrkvi og er samskonar fyrirbæri að breyttu breytanda. Stjörnumyrkvi af völdum tungls (e. lunar occultation) er þegar tunglið skyggir á aðra reikistjörnu, til dæmis Satúrnus.