Stjörnumerki
(Endurbeint frá Stjörnumerki (stjörnufræði))
Stjörnumerki er hugtak innan stjörnufræðinnar sem vísar til afmarkaðra svæða á himinhvelfingunni, þá sérstaklega stjörnuhópa. Dæmi um stjörnumerki eru Gaupan, Naðurvaldi eða Veiðihundarnir. Dýrahringurinn er hópur tólf stjörnumerkja, sem eru notuð til að flokka afmælisdaga eftir tímabilum samkvæmt stjörnuspeki.