Dílbreyskja
(Endurbeint frá Stereocaulon paschale)
Dílbreyskja (fræðiheiti: Stereocaulon paschale) eða dílabreyskja[3] er flétta af breyskjuætt. Dílbreyskja er með algengustu fléttum í norðlægum nágrannalöndum Íslands en er afar sjaldgæf á Íslandi[4] þar sem hún finnst t.d. í Þjórsárverum.[5]
Dílbreyskja | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Dílbreyskja úr Tatra-fjöllum í Póllandi.
| ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Stereocaulon paschale |
Dílbreyskja er náskyld grábreyskju og líkist henni í útliti. Dílbreyskja hefur þó blábakteríur af ættkvíslinni Stigonema, sem eru dökkar að lit, en grábreyskja af ættkvíslinni Nostoc sem er ljósleitari.[4]
Dílbreyskja inniheldur fléttuefnin atranórin og lóbarinsýru.[6]
Tilvísanir
breyta- ↑ Australian Antarctic Data Center (AADC). Taxon profile: Stereocaulon vesuvianum. Skoðað 11. september 2016. (enska)
- ↑ Global Biodiversity Information Facility (GBIF). Skoðað 1. september 2016. (enska)
- ↑ Starri Heiðmarsson (2007). Dílabreyskja (Stereocaulon paschale).[óvirkur tengill] Sótt 5. apríl 2021 af vef Náttúrufræðistofunar Íslands.
- ↑ 4,0 4,1 Flóra Íslands. Dílbreyskja - Stereocaulon paschale.
- ↑ Erling Ólafsson, Borgþór Magnússon, Guðmundur Guðjónsson, Guðmundur A. Guðmundsson, Hörður Kristinsson, Kristbjörn Egilsson, Kristinn Haukur Skarphéðinsson, Sigurður H. Magnússon og Starri Heiðmarsson (2009). Vistgerðir á miðhálendi Íslands - Þjórsárver.[óvirkur tengill] Skýrsla Náttúrufræðistofnunar nr. NÍ-09019. Reykjavík, Náttúrufræðistofnun Íslands. ISSN 1670-0120.
- ↑ Hörður Kristinsson (2016). Íslenskar fléttur. Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag. ISBN 978-9979-66-347-8