Dvergbreyskja
(Endurbeint frá Stereocaulon nanodes)
Dvergbreyskja (Fræðiheiti: Stereocaulon nanodes[3]) er tegund fléttna af breyskjuætt (Stereocauloceae).
Dvergbreyskja | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
'''Stereocaulon nanodes''' |
Dvergbreyskja hefur norðlæga útbreiðslu og finnst aðallega í Skandinavíu, Bretlandi og Ölpunum en einnig í minni mæli í Norður-Evrópu, Kákasusfjöllum, Úralfjöllum, Svalbarða og austurströnd Norðu-Ameríku.[2] Dvergbreyskja finnst ekki á Íslandi svo vitað sé.
Dvergbreyskja hefur mikið þol fyrir þungmálmum og getur vaxið vel á málmmenguðu undirlagi.[4]
Tilvísanir
breyta- ↑ Global Biodiversity Information Facility (GBIF). Skoðað 1. september 2016. (enska)
- ↑ 2,0 2,1 Global Biodiversity Information Facility (GBIF). Skoðað 16. febrúar 2017. (enska)
- ↑ Dvergbreyskja - Orðabanki íslenskrar málstöðvar. Sótt þann 17. febrúar 2017.
- ↑ Jones, D., Wilson, M. J. & Laundon, J. R. (1982). Observations on the Location and form of Lead in Stereocaulon Vesuvianum. The Lichenologist 14(3): 281-286. DOI: 10.1017/S0024282982000516